Sölu- og framleiđsluspár eru búnar til í glugganum Framleiđsluspá .
Til ađ stofna spá:
Í reitnum Leita skal fćra inn Framleiđsluspá og velja síđan viđkomandi tengi.
Á flýtiflipanum Almennt er spá valin í reitnum Heiti framleiđsluspár. Margar spár geta veriđ til í kerfinu og ţeim er skipt eftir heiti og spártegund.
Í reitnum Afmörkun stađsetningar er stađsetningin valin sem ţessi spá mun eiga viđ um.
Í reitnum Tegund spár er valiđ Vörusala, Íhlutur eđa Bćđi. Ef valin er Vörusala eđa Íhlutur, er hćgt ađ breyta magninu eftir tímabili. Ef Bćđi er valiđ er ekki hćgt ađ breyta magninu en hćgt er ađ velja hnappinn međ felliörinni og skođa fćrslur framleiđsluáćtlunarinnar.
Tilgreind er Dags.afmörkun ef takmarka á ţađ gagnamagn sem er sýnt.
Á flýtiflipanum Framleiđsluspá - fylki er fćrt inn áćtlađ magn vörusölu eđa íhluta samkvćmt spá fyrir mismunandi tímabil.
Á flýtiflipanum Valkostir fylkis er tímabiliđ stillt í reitnum Skođa eftir til ađ skipta um ţađ tímabil sem sýnt er í hverjum dálki . Eftirfarandi tímabil eru í bođi: Dagur, Vika, Mánuđur, Fjórđungur, Ár eđa Reikningstímabil sem sett er upp í Fjármálastjórnun.
Til athugunar Íhuga skal hvađa tímabil á ađ nota viđ seinni tíma spár, ţannig ađ samrćmi verđi á milli tímabila. Ţegar magn er fćrt inn í spá er ţađ í gildi á fyrsta degi tímabilsins sem valiđ er. Ef t.d. mánuđur er valinn, ţá er magniđ fćrt inn í spána á fyrsta degi mánađarins. Ef fjórđungur er valin, er magn fćrt inn í spána á fyrsta degi fyrsta mánađar fjórđungsins. Í reitnum Skođa sem er magn spár valiđ sem á ađ sýna fyrir tímabiliđ. Ef valin er Hreyfing, ţá birtist stađa hreyfingar fyrir viđkomandi tímabil. Ef valin er Stađa til dags., ţá birtist stađa síđasta dags tímabilsins.
Til athugunar |
---|
Einnig er hćgt ađ breyta núverandi spá. Í glugganum Framleiđsluspá - fylki í flipanum Ađgerđir skal velja Afrita framleiđsluspá og fćra spána í gluggann Framleiđsluspá. Hćgt er ađ gera breytingar á magni eins og viđ á. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |