Þjónustukerfisforrit þarf að tengjast þjónustubeiðni viðskiptamanns. Þeirri þjónustubeiðni er vanalega breytt í þjónustupöntun. Microsoft Dynamics NAV er verkfæri til að stofna pöntun bæði sem beint svar við beiðni viðskiptamanns og sem hluti af samningsferlinu, ef forritið er þannig uppsett.

Ef með þarf er hægt að stjórna lánsforriti fyrir viðskiptamennina. Einnig er hægt að ákvarða verðlagsuppbyggingu, setja þjónustuverðtilboð í rökrétta flokka og stofna verðbreytingar.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Taka við þjónustubeiðnum viðskiptamanna og breyta þeim í þjónustupantanir.

Móttaka fyrirspurna og þjónustubeiðna viðskiptamanna

Setja upp kerfi fyrir lánsbúnað handa viðskiptamönnum á meðan þeirra vörur eru í viðgerð.

Uppsetning lánsbúnaðarkerfis

Setja upp og fínstilla verðupplýsingar á þjónustuvörum.

Uppsetning þjónustuverðs

Sjá einnig