Tilgreinir kóta sem bera kennsl á tegundir þjónustupantana. Til dæmis viðgerðir á vélbúnaði, viðgerðir á hugbúnaði, og svo framvegis. Hægt er að nota tegundir þjónustupantana til að flokka þjónustupantanir í tölfræðilegum eða öðrum tilgangi.

Reiturinn Teg. þjónustupöntunar áskilin í glugganum Þjónustukerfisgrunnur ákvarðar hvort skylda sé að úthluta tegund þjónustupöntunar til þjónustupöntunar áður en hún er bókuð.

Þegar búið er að setja upp tegundir þjónustupantana er hægt að úthluta þeim til þjónustupantana í glugganum Þjónustupöntun .

Sjá einnig