Microsoft Dynamics NAV hefur hlutverkamiðað viðmót sem hannað er til að gefa skjótan aðgang að þeim verkhlutum sem framkvæmdir eru af mismunandi viðskiptahlutverkum.
Þessi hluti hefst á upplýsingum um nýjungar í Microsoft Dynamics NAV. Síðan er lýst hönnunarhugmyndum notandaviðmótsins. Til að kynna viðskiptaaðgerðirnar sem í boði eru er einnig tengill á dæmi um mismunandi aðstæður í viðskiptum sem hægt er að prófa í sýnigagnagrunninum.
Í eftirfarandi töflu eru lýsingar og tenglar á efnisatriðin í þessum hluta.
Til að | Sjá |
---|---|
Finna upplýsingar um endurbætur og viðbætur í Microsoft Dynamics NAV, þar á meðal nýjar aðgerðir í forritinu og hlutverkamiðaðar biðlaraviðbætur. | Hvað er nýtt: Forritsbreytingar fyrir Microsoft Dynamics NAV |
Fræðast um hönnun viðmótsins í hlutverkamiðlaða biðlaranum. | |
Breyta Microsoft Dynamics NAV til að styðja aðgengi. | |
Fá þjálfun í notkun aðgerða með því að framkvæma viðskiptaferli frá upphafi til enda í sýnifyrirtækinu. | |
Velkomin í sýnigagnagrunninn. | |
Skoða hjálp til að læra meira um Microsoft Dynamics NAV eða lesa um tiltekið efnisatriði. | |
Horfið á myndbönd til að læra meira um þróun og notendaviðmót á MSDN Dev-miðstöð fyrir Microsoft Dynamics NAV. |