Setja upp sýnigagnagrunninn CRONUS Ísland hf. fyrir kynningu er skáldað fyrirtæki með viðskiptaaðstæður, starfsmenn og vörur. Þegar Microsoft Dynamics NAV hjálp er könnuð, finnur notandi CRONUS gögn sem eru notuð í dæmum og verkum til að hjálpa notanda að skilja innleiðinguna á Microsoft Dynamics NAV.

Fyrirtækið þróar, markaðsetur og selur fjölmargar vörur. Það selur til venjulegra notenda og hefur breiðan viðskiptavinagrundvöll. Vörurnar sem fyrirtækið sér um falla yfirleitt í eftirfarandi flokka:

Mikilvægt
Þau dæmi sem gefin eru hér af fyrirtækjum, vörum, lénsheitum, tölvupóstföngum, vörumerkjum, fólki, stöðum og atburðum eru ímynduð. Hvergi er verið að vísa í raunverulegt fyrirtæki, samtök, vöru, lénsheiti, netfang, vörumerki, persónu, staði eða atburði, né ætti að draga slíkar ályktanir.

Til aðstoða við að nota CRONUS eru kynningar á lykilviðskiptaferlum í boði með sundurliðuðum leiðbeiningum sem hægt er að framkvæma. Leiðbeiningarnar samanstanda af mörgum ferlum sem sum hver eru venjulega framkvæmd af einum notanda, meðan önnur fela í sér mörg ólík notandahlutverk. Frekari upplýsingar eru í Kynningar á viðskiptaferli.

Sjá einnig