Microsoft hefur einsett sér að auðvelda öllum notkun á vörum sínum og þjónustu. Eftirfarandi efnisatriði veita upplýsingar um eiginleika, vörur og þjónustu sem auðvelda aðgengi fatlaðra að Microsoft Dynamics NAV.