Spárvirkni er notuđ til ađ skapa áćtlađa eftirspurn; raunveruleg eftirspurn er gerđ eftir sölu- og framleiđslupöntunum. Á međan veriđ er ađ stofna ađalframleiđsluáćtlun er spáin reiknuđ saman viđ söluna og framleiđslupantanirnar. Valkosturinn Íhlutur á spánni ákvarđar hvers konar skilyrđi á ađ taka tillit til í útreikningsferlinu. Ef spáin er fyrir söluvöru eru bara sölupantanir reiknađar saman viđ spána. Ef hún er fyrir íhluti er ađeins háđ eftirspurn úr íhlutum framleiđslupöntunar reiknuđ saman viđ spána.
Spá gerir fyrirtćkinu kleift ađ búa til "hvađ ef" atburđarásir og áćtla og mćta eftirspurn á skilvirkan máta sem borgar sig. Nákvćm spá getur breytt miklu um ţađ hversu ánćgđir viđskiptavinir eru hvađ varđar dagsetningar pöntunarloforđa og tímanlega afgreiđslu.
Söluspár og Framleiđsluspár
Hćgt er ađ nota spárvirknina í kerfinu til ađ búa til sölu- eđa framleiđsluspár, saman eđa hvort í sínu lagi. Til dćmis hafa flest fyrirtćki sem framleiđa tilbúnar vörur ekki fullbúna birgđaskrá af ţví ađ hver vara er framleidd ţegar hún er pöntuđ. Ţađ ađ gera ráđ fyrir pöntunum (söluspárađgerđir) skiptir máli varđandi ásćttanlegan biđtíma eftir tilbúnu vörunum (framleiđsluspárađgerđir). Til dćmis geta íhlutar međ langa afhendingartíma tafiđ framleiđsluna ef ţeir eru hvorki á pöntuninni né á birgđaskránni.
-
Söluspáin er besta tillaga söludeildarinnar um hvađ verđi selt í framtíđinni, tilgreind eftir vörum og tímabili. Hvađ sem ţví líđur er söluspáin ekki alltaf nćg fyrir framleiđslu.
-
Framleiđsluspáin er vörn ţess sem gerir áćtlunina yfir magn vörunnar og skyldra undirtegunda framleiđa skal á ákveđnum tímabilum til ađ standast áćtlađa sölu.
Í flestum tilfellum breytir framleiđslustjórinn söluspánni svo ađ hún passi saman viđ framleiđsluskilyrđin en uppfylli samt söluspána.
Spár stofnađar
Spár eru stofnađar handvirkt međ Framleiđsluspánni. Margar spár geta veriđ til í kerfinu og ţeim er skipt eftir nafni og tegund. Hćgt er ađ afrita og breyta spám eftir ţörfum. Athuga ber ađ ađeins er hćgt ađ nota eina skrá í einu til ađ gera áćtlanir.
Spáin samanstendur af fjölda fćrslna sem taka hver fyrir sig fram vörunúmer, spárdagsetningu og spáđ magn. Spá vöru nćr yfir tímabil sem skilgreinist eftir spárdagsetningunni og spárdagsetningu nćstu (seinni) spárfćrslu. Út frá áćtlunarsjónarmiđi ćtti spáđ magn ađ vera fyrir hendi í upphafi eftirspurnartímabilsins.
Gefa verđur spá til kynna sem Söluvöru, Íhlut eđa Bćđi. Spártegundin Söluvara er notuđ í söluspá. Framleiđsluspáin er búin til međ ţví ađ nota tegundina Íhlutur. Spártegundin Bćđi er bara notuđ til ađ veita stjórnandanum yfirsýn yfir bćđi söluspána og framleiđsluspána. Ţegar ţessi valkostur hefur veriđ valinn er ekki hćgt ađ breyta spárfćrslunum. Međ ţví ađ gefa til kynna ţessar spártegundir hérna er hćgt ađ nota sama vinnublađ til ađ setja inn söluspá sem notađ er til ađ setja inn framleiđsluspá og nota sama blađ til ađ skođa báđar spár samtímis. Athuga skal ađ kerfiđ fer međ ílögin tvö (sölu og framleiđslu) á mismunandi hátt ţegar áćtlanir eru reiknađar út, eftir vöru, framleiđslu og framleiđsluuppsetningu.
Íhlutaspá
Hćgt er ađ líta á íhlutaspána sem valkostaspá í sambandi viđ yfirvöru. Ţetta getur til dćmis veriđ hentugt ef stjórnandinn getur áćtlađ eftirspurn eftir íhlutnum.
Ţar sem íhlutaspáin er hönnuđ til ađ skilgreina valkosti fyrir yfirvöru ćtti íhlutaspáin ađ vera jöfn eđa lćgri en magn söluvöruspárinnar. Ef íhlutaspáin er hćrri en söluvöruspáin ţá fer kerfiđ međ mismuninn á milli ţessara tveggja spártegunda sem sjálfstćđa eftirspurn.
Spártímabil
Spártímabiliđ er í gildi frá upphafsdagsetningu ţess og til ţeirrar dagsetningar sem nćsta spá byrjar. Tímabilsglugginn gefur marga valkosti til ađ setja eftirspurnina inn á sérstökum degi innan tímabils. Ţess vegna mćlum viđ ekki međ ţví ađ umfangi spártímabilsins sé breytt nema ćskilegt ţyki ađ fćra allar spárfćrslur til upphafsdagsetningar ţess tímabils.
Spá eftir birgđageymslum
Hćgt er ađ taka fram í framleiđsluuppsetningunni ef takmarka á spár á birgđageymslum viđ hverja birgđageymslu. Athuga ber samt ađ ef birgđageymslugrundvallađar spár eru skođađar einar og sér gćti veriđ ađ spáin í heild sinni sé ekki nothćf sem úttak.