Tilgreinir biðraðartíma vinnustöðvarinnar.
Biðraðartími vísar alltaf til tímaeiningar sem færð er inn í reitinn Kóti mæliein. biðraðartíma.
Biðraðartími vísar til þess tíma sem búast má við að hlutur bíði á vinnustöð áður en hann er afgreiddur.
Ef til dæmis hlutur er afhentur vinnustöð klukkan 10 en ekki er byrjað að afgreiða fyrr en 12 þá er biðraðartíminn tveir tímar.
Gildið úr reitnum Biðraðartími á tilteknu Véla- eða Vinnustöðvarspjaldi plús samtala gildanna í reitunum Uppsetningartími, Keyrslutími, Biðtími og Flutningstími í vöruleiðarlínunni gefa afgreiðslutímann í framleiðslu vörunnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |