Tilgreinir úr hvaða birgðageymslu samsetningaríhluturinn var notaður í þessari samsetningarpöntunarlínu. Gildið er afritað úr reitnum Kóti birgðageymslu á haus samsetningarpöntunarlínunnar við bókun.

Viðbótarupplýsingar

Ef birgðageymslan notar hólf til að stjórna vöruflæði í samsetningardeild er hægt að setja birgðageymsluna upp með sjálfgefnu hólfaskipulagi til að halda utan um flæðið. Nánari upplýsingar fást í reitnum Hólfkóti samsetn. á innleið á birgðageymsluspjaldinu.

Birgðageymslukótinn í samsetningarpöntunarlínunum tilgreinir hvar samsetningaríhlutirnir eru settir, og reiturinn Kóti birgðageymslu í samsetningarpöntunarhaus segir til um það hvar frálag vöru er sett.

Ábending

Sjá einnig