Tilgreinir birgðageymslu þaðan sem á að bóka notkun samsetningaríhluta.
Viðbótarupplýsingar
Ef birgðageymslan notar hólf til að stjórna vöruflæði í samsetningardeild er hægt að setja birgðageymsluna upp með sjálfgefnu hólfaskipulagi til að halda utan um flæðið. Nánari upplýsingar fást í reitnum Hólfkóti samsetn. á innleið á birgðageymsluspjaldinu.
Birgðageymslukótinn í samsetningarpöntunarlínunum tilgreinir hvar samsetningaríhlutirnir eru settir, og reiturinn Kóti birgðageymslu í samsetningarpöntunarhaus segir til um það hvar frálag vöru er sett.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |