Tilgreinir kostnaðarverð samsetningaríhlutar. Gildið er afritað úr reitnum Kostn.verð á birgðaspjaldinu, en hægt að breyta því handvirkt á í samsetningarpöntunarlínunni.

Viðbótarupplýsingar

Ef aðferð kostnaðarútreiknings samsetningarvörunnar er ekki Staðlað er einingarkostnaður þessa reits notaður í sjálfvirkum útreikningi einingarkostnaðar samsetningarvörunnar ásamt einingarkostnaði annarra samsetningaríhluta eða -forða.

Kostnaðarverðið er annað en innkaupsverðið því að í kostnaðarverðinu felst óbeinn kostnaður.

Ábending

Sjá einnig