Tilgreinir birgðageymslu þaðan sem á að bóka frálag samsetningaríhluta.

Birgðageymslukótinn í samsetningarpöntunarhausnum tilgreinir hvar frálag samsetningarvörunnar er sett, og reiturinn Kóti birgðageymslu í samsetningarpöntunarlínu segir til um það hvar samsetningaríhlutir eru settir. Þar sem keyra ætti út á sama stað og íhlutir eru notaðir, birtist kvaðning um að nota sama birgðageymslukótann í samsetningarpantanalínunum þegar kóti er valinn í þessum Kóti birgðageymslu reit. Þetta á ekki við þegar kóði í reitnum Hólfakóði er valinn þar sem ekki er mælt með því að samsetta frálagið sé sett í íhlutahólf.

Viðbótarupplýsingar

Hægt að skilgreina sjálfgefna staðsetningu fyrir allar handunnar samsetningarpantanir með því að fylla inn í reitinn Sjálfgefin staðsetning fyrir pantanir í glugganum Uppsetning samsetningar.

Hægt er að setja birgðageymsluna upp með sjálfgefna hólfauppbyggingu til að stjórna flæði samsetningaríhluta úr vöruhúsinu yfir í samsetningarsvæðið. Nánari upplýsingar fást í reitnum Hólfkóti samsetn. á innleið á birgðageymsluspjaldinu.

Hægt er að setja birgðageymsluna upp með sjálfgefna hólfauppbyggingu til að stjórna flæði samsetningaríhluta úr samsetningarsvæðinu yfir í vöruhúsið. Nánari upplýsingar fást í reitnum Hólfkóti samsetningar á útleið á birgðageymsluspjaldinu.

Ábending

Sjá einnig