Tilgreinir samtölu kostnaðarupphæða í samsetningarpöntunarlínum sem er tekin saman í samsetningarvöru þegar aðgerðin Uppfæra kostnaðarverð er notuð.
Reiturinn er notaður til að reikna reitinn Kostn.verð í samsetningarpöntunarhausum á eftirfarandi hátt. Allir reitir eru í samsetningarpöntunarhausnum.
Kostn.verð = (Samantekinn kostnaður samsetningar ÷ Magn) × (óbein kostnaðarprósenta ÷ 100) + Hlutf. sameiginl. kostn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |