Tilgreinir hversu margar einingar samsetningarvörunnar er búist við að verði settar saman með samsetningarpöntuninni.
Viðbótarupplýsingar
Magnið er sjálfgefið afritað í reitinn Magn til samsetningar til að endurspegla fullt pöntunarmagn. Ef bóka á hluta af heildarmagni verður að færa hlutamagn inn í reitinn Magn til samsetningar áður en bókað er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |