Tilgreinir upphćđir hvađa víddagilda verđa teknar saman í ţessari línu. Ef tegund samantektar í línunni er Reikniregla skal ekki fćra neitt inn í ţennan reit. Ef ekki á ađ afmarka upphćđirnar í línunni eftir víddum ćtti ekki heldur ađ setja neitt í reitinn..
Ef kóti er fćrđur inn í reitinn Heiti greiningaryfirlits í glugganum Fjárhagsskema er hćgt ađ velja einn af tiltćkum gildiskótum fyrir Vídd 3 í völdu greiningaryfirliti .
Ţegar bil víddargildiskóta er notađ ţýđir ţađ ađ allar upphćđir fyrir víddargildi á bilinu sem er tilgreint (t.d. 1900..2100 ađ báđum tölum međtöldum) verđa teknir saman.
Mest má rita 250 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.
Smellt er hér til ađ frćđast um víddir.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |