Tilgreinir upphæðir hvaða víddagilda verða teknar saman í þessari línu. Ef tegund samantektar í línunni er Reikniregla skal ekki færa neitt inn í þennan reit. Ef ekki á að afmarka upphæðirnar í línunni eftir víddum ætti ekki heldur að setja neitt í reitinn..
Ef reiturinn Heiti greiningaryfirlits í glugganum Fjárhagsskema er auður er hægt að færa inn víddargildi fyrir altæka vídd 1 í þennan reit. Ef kóti er færður inn í reitinn Heiti greiningaryfirlits í glugganum Fjárhagsskema er hægt að velja tiltækt gildi fyrir Vídd 1 í greiningaryfirlitinu sem er valið
Þegar bil víddargildiskóta er notað þýðir það að allar upphæðir fyrir víddargildi á bilinu sem er tilgreint (t.d. 1900..2100 að báðum tölum meðtöldum) verða teknir saman.
Mest má rita 250 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Smellt er hér til að fræðast um víddir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |