Tilgreinir lýsingu á vörunni í fćrslubókarlínunni.
Kerfiđ sćkir lýsinguna sjálfkrafa í gluggann Birgđaspjald ţegar reiturinn Vörunr. er fylltur út.
Ef fćrslubókin er ítrekunarbók ţá er hćgt ađ velja ađ láta lýsinguna uppfćrast sjálfkrafa í hvert sinn sem fćrt er í fćrslubókina. Einnig er hćgt ađ velja ađ fćra inn fastan texta sem er notađur í hvert sinn sem fćrslubókin er uppfćrđ. Nánari upplýsingar eru í Hvernig á ađ fćra inn í ítrekunarbćkur.
Hćgt er ađ láta kerfiđ uppfćra lýsinguna sjálfkrafa međ ţví ađ fćra inn kóta fyrir tölu sem sett er inn sjálfkrafa. Hćgt er ađ velja um eftirfarandi kóta:
Kóti | Innfćrt |
---|---|
%1 | Líđandi dagur (til dćmis mánudagur) |
%2 | Líđandi vika (til dćmis 52) |
%3 | Númer líđandi mánađar (til dćmis 1) |
%4 | Heiti líđandi mánađar (til dćmis janúar) |
%5 | Heiti núverandi reikningstímabils (til dćmis janúar) |
Kótana má nota eins og sýnt er í eftirfarandi dćmi:
Ef lýsing fćrslu er "R (rýrnun) + númer ţessa mánađar" skal fćra "Rýrnun %3" inn í reitinn.
![]() |
---|
Ţegar línan er bókuđ er textinn í reitnum Lýsing borinn saman viđ textann í sama reit á birgđaspjaldinu. Ef textinn er eins á báđum stöđunum er textinn í fćrslubókarlínunni ekki afritađur í bókuđu fćrsluna. Ţetta kemur í veg fyrir ađ varan fái heiti og lýsingu sem eru eins. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |