Ef fćrslur eru oft bókađar međ fáum eđa engum breytingum kemur sér vel ađ nota ítrekunarbćkur. Ítrekunarbók er fćrslubók međ sérstökum reitum til ađ sjá um endurteknar fćrslur.
Fćrt inn í ítrekunarbćkur:
Í reitnum Leita skal fćra inn Ítrekunarfćrslubók og velja síđan viđkomandi tengi.
Reitirnir Ítrekunarmáti, Ítrekunartíđni, Bókunardags, Númer fylgiskjals, Tegund reiknings, Reikningur nr., Lýsing og Upphćđ eru fylltir út.
Bóka skal fćrslubókina.
Dagsetningarnar eru nú ađrar en ţćr sem fćrđar voru inn. Breytingarnar eru gerđar samkvćmt reiknireglunni í reitnum Ítrekunartíđni. Ef reiturinn Ítrekunarmáti inniheldur Fast er upphćđin óbreytt. Ef reiturinn Ítrekunarmáti inniheldur Breytileg bakfćrsla hefur upphćđinni veriđ eytt.
Fyllt upp í reitinn Lýsing
Svćđiđ Lýsing í ítrekunarbókarlínu getur innihaldiđ tímabilsheiti sem uppfćrist sjálfkrafa í hvert sinn sem fćrslubókin er bókuđ. Fćra inn kóta sem stendur fyrir tímabilslýsingu sem fćra á inn. Hćgt er ađ velja um eftirfarandi kóta.
Kóti | Skjóta inn |
---|---|
%1 | Líđandi dagur, til dćmis mánudagur. |
%2 | Líđandi vika, til dćmis 52. |
%3 | Númer líđandi mánađar, til dćmis 1. |
%4 | Heiti líđandi mánađar, til dćmis janúar. |
%5 | Heiti líđandi bókhaldstímabils, til dćmis janúar. |
Kótana má nota eins og sýnt er í eftirfarandi dćmi:
Ef lýsing fćrslu ćtti ađ vera "R (rýrnun) + númer ţessa mánađar" ţá skal fćra "Rýrnun %3" inn í reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |