Ţegar búiđ er ađ setja upp ítrekunarbćkur er hćgt ađ fyllt út í reitina. Bent er á ađ nokkra af reitunum er ekki ađ finna annars stađar en í ítrekunarbókunum.
Fćrt inn í ítrekunarbćkur:
Í reitnum Leit skal fćra inn Ítrekun og velja síđan viđeigandi tengil.
Fćrt er inn í fćrslubókarlínurnar og bókin bókuđ.
Til athugunar |
---|
Ţegar búiđ er ađ bóka bókina má sjá eftirtaldar breytingar á bókinni: Dagsetningarnar hafa breyst í samrćmi viđ reikniregluna í reitnum Ítrekunartíđni. Magniđ er óbreytt í ţeim línum ţar sem valiđ var Fastur í reitnum Ítrekunarmáti. Magninu hefur veriđ eytt í ţeim línum ţar sem valiđ var Breytilegur í reitnum Ítrekunarmáti. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |