Tilgreinir pöntunardagsetninguna sem er afrituđ úr sama reit á hausnum ţegar pöntunarlína er stofnuđ ţar sem annađhvort er fćrđ inn dagsetning eđa notuđ dagsetning kerfisins. Hćgt er ađ breyta pöntunardagsetningunni í hverri línu eftir ţörfum.
Ef fćrđ er inn umbeđin móttökudagsetning er fćrđ inn í pöntunarlínunni reiknast reiturinn sem:
Umbeđin móttökudagsetning - Útreikn. afhendingartíma = Pöntunardags.
Pöntunardagsetningin sýnir dagsetninguna ţegar panta ćtti vöruna til ađ fá hana í tćka tíđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |