Tilgreinir dagsetningu ţegar lánardrottininn á ađ afhenda vörurnar í pöntunarlínunni.
Forritiđ notar efni ţessa reits til ađ reikna út síđustu dagsetninguna sem hćgt er ađ panta vörurnar á svo ţćr verđi mótteknar á ţessum degi.
Kerfiđ afritar efni ţessa reits úr reitnum Umbeđin móttökudagsetning í innkaupahausnum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |