Sýnir tegund viðskiptanna sem færslan er stofnuð úr.

Nota má eina af eftirfarandi færslutegundum:

Valkostir Lýsing

Innkaup og Aukning

Sýnir aukningu í birgðum.

Sala og Minnkun

Sýnir minnkun í birgðum.

Millifærsla

Sýnir flutning á milli birgðageymsla eða endurflokkunarbókun færslubókar.

Notkun og frálag

Sýnir hreyfingar í framleiðslubirgðum.

Samsetningarnotkun og Samsetningarfrálag

Sýnir hreyfingar í samsetningarbirgðum.

Fyllt er út í reitinn með eftirfarandi hætti:

Meginregla Niðurstaða

Færslan var bókuð úr birgðabókarlínu.

Gerð færslu er afrituð úr svæðinu Tegund færslu í biorgðabókarlínu.

Færslan var bókuð úr sölupöntun, reikningi eða kreditreikningi.

Færslugerðin er Sala.

Færslan var bókuð úr innkaupapöntun, reikningi eða kreditreikningi.

Færslugerðin er Innkaup.

Færslan varð til vegna flutnings milli tveggja birgðageymslna eða bókunar í endurflokkunarbók.

Færslugerðin er Flutningur.

Færslan var bókuð samkvæmt framleiðsluuppskrift.

Framleidd birgðafærsla er bókuð sem aukning og framleiðsluíhlutir eru bókaðir sem minnkun.

Færslan var bókuð samkvæmt samsetningaruppskrift.

Samsett birgðafærsla er bókuð sem aukning og samsetningaríhlutir eru bókaðir sem minnkun.

Ábending

Sjá einnig