Tilgreinir hvort VSK er innifalinn í söluverğinu.
Kerfiğ notar reitinn şegar şağ afritar söluverğiğ úr reitnum Ein.verğ í töflunni Vöruverğ yfir í sölulínu. Ef VSK er ekki innifalinn í söluverğinu (sem er venjan, nema í smásölu) er söluverğiğ afritağ beint yfir í reitinn Ein.verğ í sölulínunni. Ef VSK er innifalinn í verği dregur kerfiğ VSK frá söluverğinu áğur en şağ er fært inn í sölulínuna.
Ef gátmerki er í reitnum Ein.verğiğ inniheldur VSK verğur einnig ağ fylla út í reitinnVSK viğsk.bókunarfl. (verğ).
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |