Tilgreinir VSK viðskiptabókunarflokk fyrir viðskiptamenn sem söluverðið (sem er með VSK) á að ná til.
Ef viðskiptavinur úr öðrum VSK viðskiptabókunarflokki kaupir vöruna reiknar kerfið sjálfkrafa nýtt einingarverð. Kerfið dregur VSK frá gildandi einingarverði og reiknar síðan VSK á grundvelli þess VSK viðsk.bókunarflokks sem viðskiptamaðurinn er í og VSK vörubókunarflokki sem varan er í.
Skoða má VSK viðskiptabókunarflokka í töflunni VSK Viðskiptabókunarflokkur með því að velja reitinn.
Mikilvægt |
---|
Ekki skal fylla út reitinn VSK-viðsk.bókunarflokkur (verð) nema gátmerki sé í reitnum Verðið er með VSK. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |