Tilgreinir VSK-kóta vörubókunarflokka fyrir vörur eða forða vegna VSK. Þessir kótar greina á milli tegunda seldra eða keyptra birgða eða forða og segja til um það hvort þau eru VSK-skyld eða undanþegin VSK.

VSK-kóta þess framleiðsluflokks sem vörur eða forði eiga heima í skal færa inn á sérhvert birgða- og forðaspjald. Færðu inn kóta á svæðið VSK vörubókunarflokkur.

Auk þess að setja upp tilskilda bókunarflokkskóta skal setja upp tilskilda kóta VSK-viðskiptabókunarflokka í glugganum VSK Viðskiptabókunarflokkur. Síðan verður að tengja saman mismunandi i VSK-vörubókunarflokkskóta og VSK-viðskiptabókunarflokkskóta í glugganum VSK-bókunargrunnur.

Sjá einnig