Inniheldur svartíma þjónustusamningsins.
Þegar þjónustuvörum er bætt við þjónustusamninginn notar kerfið þennan reit sem sjálfgefið gildi fyrir reitinn Svartími (klst.) fyrir þjónustusamningslínurnar. Þetta gerist þó aðeins ef gildið hér er lægra en í reitnum Svartími (klst.) fyrir samsvarandi þjónustuvöru í töflunni Þjónustuvara.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |