Inniheldur svartíma þjónustusamningsins.

Þegar þjónustuvörum er bætt við þjónustusamninginn notar kerfið þennan reit sem sjálfgefið gildi fyrir reitinn Svartími (klst.) fyrir þjónustusamningslínurnar. Þetta gerist þó aðeins ef gildið hér er lægra en í reitnum Svartími (klst.) fyrir samsvarandi þjónustuvöru í töflunni Þjónustuvara.

Ábending

Sjá einnig