Inniheldur áætlaðan fjölda stunda sem þjónustuvaran þarf áður en þjónusta við hana getur hafist. Þjónustan skoðast hafin þegar viðgerðarstaðan í þjónustuvörulínunni sem þjónustuvaran er í breytist úr Byrjun yfir í Í vinnslu.

Ef þjónustuvaran tilheyrir þjónustuvöruflokki afritar kerfið sjálfvirkt gildið úr reitnum Sjálfgefinn svartími (klst.) í þeim þjónustuvöruflokki í þennan reit.

Ábending

Sjá einnig