Tilgreinir tegund VSK-útreiknings sem notuđ er ţegar ţessi ţjónustulína er bókuđ.
Kerfiđ afritar gildiđ úr reitnum Teg. VSK-útreiknings í glugganum VSK-bókunargrunnur. Kerfiđ sćkir VSK-útreikningstegundina sem samsvarar reitunum VSK viđsk.bókunarflokkur og VSK vörubókunarflokkur í ţjónustulínunni.
VSK-útreikningstegundin tilgreinir hvernig VSK er reiknađur ţegar ţessi lína er bókuđ. VSK-tegundirnar eru ţrjár: Venjulegur VSK, bakfćrđur VSK, og fullur VSK og einnig er ein tegund til ađ nota međ söluskatti.
Ekki er hćgt ađ breyta innihaldi ţessa reits.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |