Inniheldur kóta VSK framleiđslubókunarflokks vöru, forđa eđa fjárhagsreiknings í opnu línunni.
Kerfiđ fćrir gildi sjálfkrafa inn í ţennan reit ţegar reiturinn Nr. í ţjónustulínunni er fylltur út. Ef línugerđin er stillt á Vöru afritar kerfiđ gildiđ úr reitnum Alm. vörubókunarflokkur á birgđaspjaldinu. Ef tegundin er Forđi er gildiđ sótt úr reitnum VSK vörubókunarflokkur á forđaspjaldinu. Ef tegundin er Kostnađur, afritar kerfiđ kótann frá VSK vörubókunarflokkur úr fjárhagsreikningsspjaldinu. Hćgt er ađ finna númer reikningsins sem samsvarar tilteknum kostnađi í reitnum Reikningur nr. í glugganum Ţjónustukostnađur.
Kerfiđ tilgreinir VSK%, tegund VSK-útreiknings og fjárhagsreikningana fyrir bókun VSK samkvćmt stillingum í glugganum VSK-bókunargrunnur.
Yfirleitt ćtti ekki ađ breyta efni ţessa reits en ţađ kann ađ vera nauđsynlegt í sérstökum tilvikum ţegar sjálfgefni kótinn á ekki viđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |