Inniheldur kóta fyrir VSK-viðskiptabókunarflokk viðskiptamanns.
Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr reitnum VSK viðsk.bókunarflokkur í töflunni Þjónustuhaus.
Kerfið tilgreinir VSK%, VSK-útreikningstegund og fjárhagsreikninga fyrir bókun VSK samkvæmt VSK Viðskiptabókunarflokkur og VSK vörubókunarflokkur og stillingu í glugganum VSK-bókunargrunnur.
Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sérstökum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |