Inniheldur kóta almenns vörubókunarflokks vörunnar eða forðans í þessari línu.

Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr reitnum Alm. vörubókunarflokkur í birgðaspjaldinu, forðaspjaldinu eða fjárhagsspjaldinu þegar reiturinn Nr. í þjónustulínunni er fylltur út.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Alm. vörubókunarflokkur á Birgðaspjaldinu ef reiturinn Tegund er Birgðir. Ef tegundin er stillt á Forði sækir kerfið upplýsingarnar úr reitnum Alm. vörubókunarflokkur á birgðaspjaldinu. Ef tegundin er Kostnaður, afritar kerfið kótann frá reitnum Alm. vörubókunarflokkur úr fjárhagsreikningsspjaldinu. Hægt er að finna númer reikningsins sem samsvarar tilteknum kostnaði í reitnum Reikningur nr. í glugganum Þjónustukostnaður.

Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sérstökum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.

Ábending

Sjá einnig