Tilgreinir kóta almenns vörubókunarflokks. Til ađ ská almenna vörubókunarflokkskóđa í glugganum Alm.vörubókunarflokkar skal velja reitinn.
Almenni vörubókunarflokkurinn gefur til kynna hvađa tegund vöru hefur veriđ seld eđa keypt. Kerfiđ notar ţennan kóta ásamt reitunum Alm. viđsk.bókunarflokkur og Alm. bókunartegund til ađ finna fjárhagsreikninga ţar sem kerfiđ bókar sölu, innkaup, afslátt, kostnađarverđmćti sölu og leiđréttingu birgđa.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |