Tilgreinir tegund ţjónustulínunnar. Tegundirnar eru fjórar: Autt, Vara, Forđi, Kostnađur og Fjárhagsreikningur.
-
Auđar línur eru notađar til ađ skrá stađlađa texta, til dćmis til ađ gera athugasemd viđ línuna fyrir ofan.
-
Vörulínur eru notađar til ađ skrá notkun varahluta.
-
Forđalínur eru notađar til ađ skrá notkun forđastunda.
-
Kostnađarlínur eru notađar til ađ skrá fyrirframskilgreindan ţjónustukostnađ.
-
Fjárhagsreikningslínur eru notađar til ađ skrá útgjöld sem tengjast tilteknum fjárhagsreikningi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |