Tilgreinir fjárhagsreikningana sem bókaðir eru ásamt almennum viðskiptabókunarflokkum þegar færslur vegna sölu eða innkaupa eru bókaðar. Velja reitinn til að velja bókunarflokk.

Söluviðskipti með forða sem eru skráð í kerfishlutunum Sala og útistandandi og/eða Verk eru sjálfkrafa bókuð á fjárhagsreikninga.

Mikilvægt
Bókunarflokkar verka ákvarða á hvaða reikninga fyrir verk í vinnslu í fjárhag forðafærslur (notkun og sölu) eru bókaðar. Þessi bókun er gerð gegnum Verk með því að nota keyrsluna Verk - Bóka VÍV í fjárhag.

Til athugunar
Ekki er hægt að bóka innkaup á forða og ekki er hægt að setja upp reikninga í efnahag fyrir forða.

Nokkrir þeirra reikninga sem eru taldir viðskipti með forða í bókunarflokkum eru eftirfarandi.

Ábending

Sjá einnig