Inniheldur kóta verðflokks viðskiptamannsins.

Kerfið afritar verðflokkinn sjálfvirkt úr reitnum Verðflokkur viðskiptamanna í Þjónustuhaus.

Á grundvelli verðflokks viðskiptamannsins ákvarðar kerfið hvort viðskiptamaður skuli greiða annað verð en það sem er tilgreint í reitnum Ein.verð á birgðaspjaldinu. Lýsing á verðskilyrðum er í glugganum Söluverð fyrir hvern verðflokk viðskiptamanna. Hægt er að skoða gluggann Söluverð með því að smella á Verðflokkur viðskiptam., Söluverð í glugganum Verðflokkar viðskm.

Ábending

Sjá einnig