Inniheldur kóta verðflokks viðskiptamannsins.
Kerfið afritar verðflokkinn sjálfvirkt úr reitnum Verðflokkur viðskiptamanna í Þjónustuhaus.
Á grundvelli verðflokks viðskiptamannsins ákvarðar kerfið hvort viðskiptamaður skuli greiða annað verð en það sem er tilgreint í reitnum Ein.verð á birgðaspjaldinu. Lýsing á verðskilyrðum er í glugganum Söluverð fyrir hvern verðflokk viðskiptamanna. Hægt er að skoða gluggann Söluverð með því að smella á Verðflokkur viðskiptam., Söluverð í glugganum Verðflokkar viðskm.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |