Inniheldur núgildandi viðgerðarstöðu þjónustuvörunnar.

Kerfið úthlutar þjónustuvörum sjálfkrafa viðgerðarstöðu þegar sett er inn ný þjónustuvörulína og þegar þjónustuverkhluta er endurúthlutað eða þegar hætt er við úthlutun.

Þegar viðgerðarstaðan þjónustuvörunnar breytist uppfærir kerfið þjónustupöntunarstöðuna sjálfkrafa.

Viðgerðarstaða þjónustuvöru hefur áhrif á stöðu úthlutunarfærslu viðkomandi þjónustupöntunar.

Ábending

Sjá einnig