Inniheldur sýslu reikningsfærsluaðseturs viðskiptamannsins.

Kerfið sækir sýsluheitið sjálfkrafa í töfluna Viðskiptamaður þegar fyllt er í reitinn Reikn.færist á viðskm.

Kerfið notar gildið í reitnum Reikningsfærslulands-/svæðiskóti til að sníða sýsluheitið fyrir prentun.

Ábending

Sjá einnig