Inniheldur lands-/svæðiskóti þess aðseturs viðskiptamanns sem reikningsfært er á.

Kerfið sækir lands-/svæðiskótann sjálfkrafa úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út.

Kerfið notar lands-/svæðiskótann til þess að allir reitir, með aðsetri viðskiptamanns sem reikningsfært er á, séu með rétt snið við útprentun.

Ábending

Sjá einnig