Tilgreinir kóta sem ákveđur hvađa tungumál á ađ nota á útprentanir fyrir viđskiptamann reikningsfćrslu á ţjónustuskjalinu.

Kerfiđ afritar kótann úr töflunni Viđskiptamađur ţegar reiturinn Reikn.fćrist á viđskm. er fylltur út.

Međ tungumálakótanum er hćgt ađ rita vörur í ţjónustulínunum á tungumáli viđkomandi viđskiptamanns. Ţegar vara er skráđ í línu notar kerfiđ tungumálakótann til ţess ađ kanna hvort til sé lýsing á vörunni á viđeigandi tungumáli. Ef svo er birtist hún sjálfkrafa í stađ hins venjulega texta í ţjónustulínunni.

Ábending

Sjá einnig