Inniheldur númer viðskiptamannsins sem á vörurnar í opna þjónustuskjalinu.
Tilgreina ætti tvö viðskiptamannsnúmer í þjónustuhausnum. Reiturinn Númer viðskiptamanns inniheldur kóta viðskiptamannsins sem á vörurnar í þjónustunni og reiturinn Reikn.færist á viðskm. gefur til kynna hver fær senda reikninga vegna þjónustunnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |