Inniheldur kóta staðsetningarinnar (t.d. vöruhús eða dreifingarmiðstöð) þar sem vörurnar sem tilgreindar eru á þjónustuvörulínunum eru staðsettar.

Ef viðskiptamanni hefur verið úthlutað birgðageymslu afritar kerfið kótann úr reitnum Viðskiptamaður þegar reiturinn Númer viðskiptamanns er fylltur út. Ef reiturinn Kóti birgðageymslu í töflunni Viðskiptamaður er auður en ábyrgðarstöð hefur verið úthlutað á þjónustupöntun sækir kerfið birgðageymslukóta úr töflunni Ábyrgðarstöð. Annars afritar kerfið kótann úr reitnum Kóti birgðageymslu í töflunni Stofngögn.

Ábending

Sjá einnig