Tilgreinir að pöntuninni sé lokið og að kostnaður hennar verði leiðréttur.
Reiturinn tryggir að kostnaður við samsetningar- og framleiðslupantanir sé aðeins leiðréttur þegar þeim er lokið eða þær bókaðar, sem hér segir:
-
Þegar staða framleiðslupantana breytist í Lokið.
-
Þegar samsetningarpantanir eru bókaðar að fullu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |