Sýnir hlutfall einingaverðs samsetningarvörunnar sem samanstendur af óbeinum kostnaði, s.s. vöruhúsafgreiðslu.
Reiturinn er afritaður úr birgðaspjaldinu.
Viðbótarupplýsingar
Óbeinn kostnaður í prósentum er reiknaður á eftirfarandi hátt:
- Kostnaðarverð (SGM) = innk.verð * (100% + óbein kostnaðar%)
- Kostnaðarverð = ein.upphæð * (100% + óbein kostnaðar%)
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |