Tilgreinir hlutfall beins einingarkostnaðar vöru af óbeinum kostnaði, svo sem flutnings - og þjónustugjöld sem tengjast innkaupum vörunnar.
Það sem er í þessum reit er afritað í innkaupalínur og birgðabókarlínur og er notað við útreikning á gildi í reitnum Kostnaðarverð (SGM) í innkaupalínum og reitnum Kostn.verð í birgðabókarlínum, á eftirfarandi hátt.
-
Kostnaðarverð (SGM) = innk.verð * (100% + óbein kostnaðar%)
-
Kostnaðarverð = ein.upphæð * (100% + óbein kostnaðar%)
Reiturinn Óbein kostnaðarprósenta er nátengdur reitnum Hlutf. sameiginl. kostn. þar sem óbeinn kostnaður (sameiginlegur kostnaður) er skilgreindur sem raunupphæð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |