Tilgreinir hlutfall beins einingarkostnaðar vöru af óbeinum kostnaði, svo sem flutnings - og þjónustugjöld sem tengjast innkaupum vörunnar.

Það sem er í þessum reit er afritað í innkaupalínur og birgðabókarlínur og er notað við útreikning á gildi í reitnum Kostnaðarverð (SGM) í innkaupalínum og reitnum Kostn.verð í birgðabókarlínum, á eftirfarandi hátt.

Reiturinn Óbein kostnaðarprósenta er nátengdur reitnum Hlutf. sameiginl. kostn. þar sem óbeinn kostnaður (sameiginlegur kostnaður) er skilgreindur sem raunupphæð.

Ábending

Sjá einnig