Inniheldur dagsetninguna sem búist er viđ ađ taka á móti vörunum í ţessari línu í sendist-til birgđageymslunni.
Innihald Móttökudagsetning reitsins í millifćrsluhausnum er afritađ yfir í hverja línu en hćgt er ađ breyta ţessari dagsetningu í hverri línu.
Eftirtalin afhendingartímaatriđi eru notuđ í áćtlunarkerfinu til ađ reikna móttökudagsetningu millifćrslupöntunar:
- Afhendingardagsetning + Afgreiđslutími út úr vöruhúsi = Upphafsdagsetning
- Upphafsdagsetning + Afhendingartími = Lokadagsetning
- Lokadagsetning + Afgreiđslutími inn í vöruhús = Móttökudagsetning
Til athugunar |
---|
Útreikningur afhendingartíma hvers kyns áfyllingarpöntunar (innkaup eđa framleiđsla) í birgđageymslunni sem flutt er úr kemur á undan atriđunum hér fyrir ofan og hefur ţví áhrif á heildaráćtlun slíkrar millifćrslupöntunar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |