Ef afgreiðslutími á vörum út úr vöruhúsi á að vera tekinn með þegar reiknað er út hvenær pöntun er lofað í sölulínu er hægt að setja þetta upp sem sjálfgefið fyrir birgðirnar.
Fært inn á birgðageymsluspjöld afgreiðslutíma á vörum í birgðagrunna.
Í reitnum Leita skal færa inn Birgðagrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.
Á flýtiflipanum Almennt í reitnum Afgr.tími vara á útl. úr vöruh. er færður inn sá dagafjöldi sem á taka með í útreikningi á því hvenær pöntunum er lofað.
![]() |
---|
Ef fyllt hefur verið út í reitinn Afgr.tími vara á útl. úr vöruh. á Birgðageymsluspjald fyrir birgðageymsluna er það sem er í þeim reit notað sem sjálfgefinn afgreiðslutíma á vörum út úr vöruhúsi. |
Til að færa inn á birgðageymsluspjöld afgreiðslutíma á vörum út úr vöruhúsi:
Í reitnum Leit skal færa inn Birgðageymslur og velja síðan viðkomandi tengil.
Opna skal viðeigandi birgðageymsluspjald.
Á flýtiflipanum Vöruhús skal færa inn þann dagafjölda sem nota skal við útreikning á hvenær pöntunum er lofað inn í reitinn Afgr.t. vara á útl. úr vöruh..
![]() |
---|
Ef reiturinn Afgr.tími vara á útl.úr vöruh. er skilinn eftir auður verður gildið úr glugganum Birgðagrunnur notað við útreikninginn. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |