Inniheldur allar viðeigandi upplýsingar um sent-frá og sent-til birgðageymslur, svo sem heiti, aðsetur sem og númer fylgiskjals og dagsetningu.
Kerfið sækir meirihlutann af þessum upplýsingum í töfluna Birgðageymsla þegar ritaður er birgðageymslukóti.