Tilgreinir hversu lengi það tekur birgðageymsluna sem millifært er frá að afgreiða afhendinguna til birgðageymslunnar sem tekur við.

Hægt er að nota þessar upplýsingar til að áætla hvenær vörurnar verða tiltækar í birgðageymslunni sem tekur við millifærslupöntuninni.

Gildið er afritað úr reitnum Afgr.tími vara á útl. úr vöruh. á birgðageymsluspjaldi sendist - frá birgðageymslunni.

Ábending

Sjá einnig