Tilgreinir hversu mörgum vörueiningum hefur verið úthlutað sem samsetningaríhlutum, þ.e. hve margar vörueiningar eru tilgreindar í óafgreiddum samsetningarpöntunarlínum.

Viðbótarupplýsingar

Innihald þessa reits er reiknað sjálfkrafa og uppfært með Eftirstöðvar (magn) svæðinu í hausum samsetningarpantana.

Hægt er að afmarka reitinn Magn í sams.íhlut þannig að það sem er í honum sé eingöngu reiknað á grunni eftirfarandi:

  • Gildi altækrar víddar 1.
  • Gildi altækrar víddar 2.
  • Dagsetningar.
  • Birgðageymslur.
  • Vöruafbrigði.

Smellt er á uppflettihnappinn hægra megin við reitinn til að skoða þær birgðafærslur sem mynda þá tölu sem sýnd er.

Ábending

Sjá einnig