Tilgreinir sjálfgefið pantanaflæði við afhendingu þessarar birgðahaldseiningar eftir samsetningu. Eftirfarandi valkostir eru í boði:
Samsetningarstefna | Lýsing | ||
---|---|---|---|
Setja saman í birgðir | Samsetningarpantanir fyrir birgðahaldseininguna eru stofnaðar sem framboðspantanir sem eru ætlaðar fyrir birgðir. Þær eru annað hvort stofnaðar handvirkt, til dæmis til að byggja sett fyrir árstíðabundna söluherferð, eða sjálfkrafa í gegnum áætlunarkerfið til að anna eftirspurn eða samkvæmt endurnýjun birgða.
| ||
Setja saman í pöntun | Samsetningarpantanir fyrir birgðahaldseininguna eru stofnaðar sem svar við sölupöntunarlínu og eru tengdar þannig að pantanavinnslan geti sérstillt samsetningaríhlutina og forðana úr sölupöntuninni.
|
Þessi reitur er aðeins tiltækur þegar reiturinn Áfyllingarkerfið er stilltur á Samsetning.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Magn til samsetningar til pöntunar
Hvernig á að selja sem eru settar saman í pöntun
Hvernig á að selja samsetningarpöntunarvörur og birgðavörur saman
Hvernig á að selja birgðavörur með flæði samsetningarpantana
Setja saman í pöntun eða setja saman í birgðir
Tilvísun
BirgðahaldseiningÁfyllingarkerfið